Fullt starf / Hluta starf
Við hjá Beyglu kompaníinu erum að leitum að öflugum starfsmanni í fullt starf og hlutastarf sem hentar vel fyrir fólk sem er í skóla
Við erum staðsettir á tveim stöðum inn í Smáralind og við N1 á reykjavíkurvegi
Leitum af duglegu og hressum aðila og væri reynsla kostur
Vinnutímin fyrir fullt straf yrði 8-4 alla virka daga ásmat annari hverri helgi, hlutastarfs yrði um helgar og eftir klukkan 4 á daginn
Umsóknir sendist á hrodmarhs@gmailcom
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Almenn þrif
- Beyglugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla úr þjónustustörfum
Fríðindi í starfi
Matur og drykkir í boði
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Laun (á mánuði)500 - 600 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Reykjavíkurvegur 56, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Afgreiðsla
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Blönduós - Starfsmaður á pósthúsi
Pósturinn
Sumarstörf Icewear - Goðafossi
ICEWEAR
Sumarstörf Icewear - Akureyri
ICEWEAR
Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja