
Örtækni
Markmið Örtækni er að veita fólki með skerta starfsgetu störf við hæfi til lengri eða skemmri tíma. Félagið þjónustar bæði fyrirtæki og stofnanir um allt land. Fjöldi starfsfólks er um 30 manns í 20 stöðugildum.

Framkvæmdastjóri - Örtækni
Örtækni leitar að framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri og leiða fyrirtækið í stefnumótun til framtíðar. Starfsemi Örtækni er í dag iðnaðar- og þjónustutengd.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stjórnun og rekstur fyrirtækisins
- Eftirfylgni og framkvæmd með ákvörðunum stjórnar
- Gerð rekstraráætlana, eftirfylgni með bókhaldi og framkvæmd fjármála
- Stefnumótun og markmiðasetning með framtíð fyrirtækisins að leiðarljósi
- Samskipti við viðskiptavini og öflun nýrra verkefna
- Samskipti við hagaðila (s.s. VMST, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, ÖBÍ)
- Umsjón með innkaupum, frumkvæði í vöruþróun og markaðssetningu
- Starfsmannamál og utanumhald starfsþróunar
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi
- Reynsla af fjármálum og rekstri
- Reynsla af stefnumótun, stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar
- Rík þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð íslensku-og enskukunnátta
Auglýsing birt17. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hátún 10, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mannauðsstjóri
Suðurnesjabær

Veitingastjóri Aktu Taktu Stekkjarbakka
Aktu Taktu

Mannauðsstjóri
Landspítali

Fjármálastjóri
Fastus

Framkvæmdastjóri Landssamtaka íslenskra stúdenta
Landssamtök íslenskra stúdenta

Fjármálastjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

Mannauðsfulltrúi
Terra hf.

Framkvæmdastjóri
Félagsstofnun stúdenta

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Fjármálastjóri
Garðheimar

Rekstrarstjóri
Júní

Framkvæmdastjóri
Kennarasamband Íslands