Örtækni
Örtækni
Örtækni

Framkvæmdastjóri - Örtækni

Örtækni leitar að framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri og leiða fyrirtækið í stefnumótun til framtíðar. Starfsemi Örtækni er í dag iðnaðar- og þjónustutengd.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stjórnun og rekstur fyrirtækisins
  • Eftirfylgni og framkvæmd með ákvörðunum stjórnar
  • Gerð rekstraráætlana, eftirfylgni með bókhaldi og framkvæmd fjármála
  • Stefnumótun og markmiðasetning með framtíð fyrirtækisins að leiðarljósi
  • Samskipti við viðskiptavini og öflun nýrra verkefna
  • Samskipti við hagaðila (s.s. VMST, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, ÖBÍ)
  • Umsjón með innkaupum, frumkvæði í vöruþróun og markaðssetningu
  • Starfsmannamál og utanumhald starfsþróunar
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Háskólapróf sem nýtist í starfi
    • Reynsla af fjármálum og rekstri
    • Reynsla af stefnumótun, stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar
    • Rík þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
    • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
    • Góð íslensku-og enskukunnátta
    Auglýsing birt17. júlí 2025
    Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
    Tungumálahæfni
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    Staðsetning
    Hátún 10, 105 Reykjavík
    Starfstegund
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar