Garðheimar
Garðheimar
Garðheimar

Fjármálastjóri

Garðheimar leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum fjármálastjóra til starfa. Fjármálastjóri ber ábyrgð á daglegri stjórn fjármála og uppgjörs félagsins og leiðir teymi sem sinnir bókhaldi og innheimtu. Um er að ræða 80-100% starfshlutfall.

Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð fjárhagsáætlana, uppgjöra og skýrslugerða
  • Yfirumsjón með bókhaldi félagsins
  • Eftirlit með rekstrarkostnaði og arðsemi
  • Innlendar og erlendar greiðslur
  • Bankaafstemningar og aðrar lykilafstemningar
  • Mánaðarleg uppgjör og undirbúningur ársreiknings
  • Greining og ráðgjöf fyrir stjórnendur og stjórn
  • Samskipti við endurskoðanda og fjármálastofnarnir
  • Umsjón með umbótaverkefnum á sviði fjármála
  • Ábyrgð og eftirlit launvinnslu
  • Umsjón með fjármögnun og sjóðstreymi 
  • Umsjón með fjármálum Gardeniu leigufélags
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf á sviði viðskipta, fjármála og/eða endurskoðunar
  • Víðtæk reynsla af fjármálum, rekstri, reikningshaldi og áætlanagerð
  • Hæfni og reynsla í greiningu og framsetningu tölulegra gagna
  • Rík samskiptafærni, skipulagshæfileikar og gagnrýnin hugsun
  • Reynsla af bókhaldskerfi Ópus Allt og Business Central er kostur
Auglýsing birt3. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfabakki 6, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Opus AltPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SjóðsstreymiPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (1)