Hlýja Tannlæknastofa
Hlýja Tannlæknastofa
Hlýja Tannlæknastofa

Framkvæmdastjóri

Hlýja tannlæknastofa leita að framkvæmdastjóra til að halda utan um fjármál, rekstur og þjónustugæði stofunnar. Starfið krefst mikillar skipulagshæfni, faglegra vinnubragða og vilja til að veita frábæra þjónustu.

Um krefjandi og fjölbreytt verkefni er að ræða í síbreytilegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og ábyrgð með daglegum rekstri og fjármálum.
  • Greining og miðlun fjárhagsupplýsinga til stjórnar og eigenda.
  • Stjórnun og mannauðsmál.
  • Stefnumótun í samvinnu við stjórn.
  • Önnur verkefni í samvinnu við stjórn.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum.
  • Rík rekstrar- og umbótahugsun.
  • Leiðtogahæfileikar, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
  • Hæfni til að tileinka sér nýjungar.
  • Frumkvæði, metnaður og drifkraftur.
  • Mjög góð íslenskukunnátta og góð færni í ensku.  
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar