Íslandshótel
Íslandshótel
Íslandshótel

Forstöðumaður reikningshalds

Forstöðumaður reikningshalds
Fjármálasvið óskar eftir að ráða öflugan og talnaglöggan einstakling í stöðu forstöðumanns reikningshalds Íslandshótela.
Forstöðumaður reikningshalds tilheyrir stjórendateymi fjármálasviðs og mun bera ábyrgð á reikningshaldi samstæðunnar. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptahæfni, þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum.
Starfs- og ábyrgðarsvið
  • Umsjón með reikningshaldi samstæðunnar
  • Leiða og styrkja starfsmenn reikningshalds
  • Greiningarvinna og eftirlit
  • Mótun stefnu og framtíðarsýn
Menntun og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í viðskiptafræði skilyrði
  • Reynsla af reikningshaldi og uppgjörum
  • Stjórnunarreynsla á fjármálasviði er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku
Hlutverk Íslandshótela er einstök gestrisni
Öflug liðsheild Íslandshótela starfar samkvæmt eftirfarandi gildum:
Fagmennska, samvinna og hugrekki
Umsækjendur eru beðnir að senda inn umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi.
Óskir um nánari upplýsingar sendist á Kolbrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs, kolbrun.jonsdottir@islandshotel.is
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2024.
Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
Umsóknarfrestur8. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar