Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Forstöðumaður Lánaumsjónar

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns Lánaumsjónar.
Lánaumsjón tilheyrir Fjármálasviði bankans og annast alla umsýslu útlána og ábyrgða s.s. skjalagerð, afgreiðslu einstaklings- og fyrirtækjalána og tengd verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stjórnun og ábyrgð á starfsemi einingarinnar
  • Eftirfylgni með gæðum þjónustu og tryggja að hún sé í takt við stefnu bankans
  • Aðkoma að innleiðingu á nýju verklagi í takt við þróun og breytingar á bankaþjónustu
  • Þátttaka í þróun ferla og verkefnum sem unnin eru þvert á bankann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Fagleg þekking og haldgóð reynsla á fjármálamarkaði
  • Forystuhæfileikar, frumkvæði og hæfni til að leiða hóp sérfræðinga
  • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hæfni til þess að takast á við breytingar og tileinka sér nýjungar í starfi
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar