
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstörf 2025 - höfuðborgarsvæði
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund í fjölbreytt sumarstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt verkefni víðsvegar um bankann, t.d. í útibúum, þjónustuveri og víðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf er æskilegt
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Landsbankinn, Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Tæknilegur þjónustufulltrúi - sumarstarf
Alfreð

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Sumarstarf í þjónustumiðstöð - Hraunvangur
Hrafnista

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Almenn umsókn
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Motus

Farmskráfulltrúi í Þjónustudeild
Samskip

Öflugur sölu- og þjónusturáðgjafi trygginga í Reykjanesbæ
Arion banki

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust