Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Sumarstarf í mötuneyti

Við leitum að öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa í mötuneyti Landsbankans í sumar.

Um er að ræða tímabundið sumarstarf og er vinnutími frá kl. 7-15, alla virka daga. Viðkomandi þarf að hafa náð a.m.k. 18 ára aldri. Gert er ráð fyrir að sumarstarfsfólk geti starfað samfellt frá maí/júní fram í miðjan ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við matseld og annan matarundirbúning
  • Frágangur og þrif
  • Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á fjölbreyttri matargerð
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund
  • Samviskusemi og geta til að vinna undir álagi
  • Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu er kostur
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Landsbankinn, Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar