
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstarf í mötuneyti
Við leitum að öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa í mötuneyti Landsbankans í sumar.
Um er að ræða tímabundið sumarstarf og er vinnutími frá kl. 7-15, alla virka daga. Viðkomandi þarf að hafa náð a.m.k. 18 ára aldri. Gert er ráð fyrir að sumarstarfsfólk geti starfað samfellt frá maí/júní fram í miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Aðstoð við matseld og annan matarundirbúning
-
Frágangur og þrif
-
Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Áhugi á fjölbreyttri matargerð
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
-
Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund
-
Samviskusemi og geta til að vinna undir álagi
-
Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu er kostur
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Landsbankinn, Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Waiter and kitchen assistant summer work
El Grillo

Matreiðslumaður
VALASKJÁLF

Við leitum af hressu sumarstarfsfólki!
Verksmiðjan Restaurant Akureyri

Framleiðslubakarí / KEF Airport
BAKAÐ

Loksins Café & Bar / KEF Airport
Loksins Café & Bar

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Hjá Höllu

Keflavik Diner & Sbarro / KEF Airport
Keflavík Diner & Sbarro

BAKAÐ / KEF Airport
BAKAÐ

YUZU, Zócalo, La Trattoria / KEF Airport
Lagardère Travel Retail ehf.

Gæðastjóri matvælaframleiðslu
Matarkompani

Starfsfólk í kaffihús og verslun, helgarvinna á Sólheimum
Sólheimar ses

Now Hiring: Part-Time Sushi Kitchen Assistant Position
Tokyo Sushi Reykjanesbæ