Kóraskóli
Kóraskóli er nýr skóli við Vallakór í Kópavogi sem tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru um 280 nemendur í 8. – 10. bekk og um 30 starfsmenn. Skólinn var áður unglingastig Hörðuvallaskóla sem hefur nú verið skipt upp í tvo sjálfstæða skóla. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og eru allir nemendur skólans með spjaldtölvur. Í námi og kennslu er rík áhersla lögð á einstaklingsmiðun náms, fjölbreytta kennsluhætti, leiðsagnarnám, verkefnamiðað nám, samþætt þemanám, teymiskennslu og samkennslu.
Í Kóraskóla er lögð áhersla á að við berum virðingu fyrir hvert öðru sem nemendur, foreldrar og starfsfólk. Öll eiga rétt á að njóta öryggis, vera laus við stríðni, meiðingar, hrekki og einelti. Kóraskóla hefur það að markmiði að skapa nemendum og starfsfólki góðan vinnustað þar sem öll geta notið sín í góðum vinnufriði með hlýlegu andrúmslofti.
Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli tók til starfa haustið 2023. Í skólanum eru um 270 nemendur í 8.- 10. árgangi og rúmlega 35 starfsmenn. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf. Kennt er í opnum rýmum og teymiskennsla er ríkjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Forfalla kennsla í öllum árgöngum skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
Þekking og áhugi á kennslu og uppeldisfræði
Einlægur áhugi á að vinna með ungmennum
Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
Allir starfsmenn Kópavogsbæjar fá frítt í sundlaugar bæjarins
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kóraskóli
Starfstegund
Hæfni
KennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Heilsuleiksk. Bæjarból leitar að leikskólakennara í stuðning
Garðabær
Flataskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 6.bekkjar teymi
Flataskóli
Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir leikskólakennara
Rjúpnahæð
Kennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Tónmenntakennari í afleysingar út skólaárið, frá 1. janúar 2025 - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar
Aukakennari
List- og verkgreinakennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Umsjónarkennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Deildarstjóri í Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg