
Icelandair
Icelandair er líflegur vinnustaður með starfstöðvar á Íslandi, Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum einn stærsti og fjölbreyttasti vinnustaður landsins og vinnum í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi. Við fljúgum til fjölda stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada, og til áfangastaða innanlands og á Grænlandi.
Icelandair is a lively workplace with operations in Iceland, Europe and North America. We are one of the largest and most diverse companies in Iceland, and work in an international, and ever-changing environment. We fly to multiple cities in Europe, the United States and Canada, as well as destinations within Iceland and in Greenland.

Flugafgreiðsla á flughlaði - Akureyrarflugvöllur
Icelandair leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytilegt starf við hleðslu og afhleðslu flugvéla á Akureyrarflugvelli, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Starfið er hlutastarf.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.
Starfssvið:
- Frágangur og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
- Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
- Hleðsla og afhleðsla á farangri og frakt
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
- 18 ára lágmarksaldur
- Gild ökuréttindi
- Lyftarapróf æskileg
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Stundvísi
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Hreint sakavottorð
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 10. október 2025, áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá
Nánari upplýsingar veitir:
Ari Fossdal, Station Manager, [email protected]
Auglýsing birt19. september 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akureyrarflugvöllur, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniLyftaraprófÖkuréttindiStundvísiVinna undir álagiVinnuvélaréttindiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)