

Dráttarbílstjóri
Við leitum að vönum og hressum bílstjóra á dráttarbíl hjá Garðakletti sem er rekið af Icelandia. Um er að ræða starf sem er að mestu unnið í dagvinnu og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Garðakletti starfar hópur reyndra bílstjóra og erum við að bæta í sterkt teymi okkar.
Starfið hentar öllum kynjum og hvetjum við öll sem hafa áhuga að sækja um!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur með gáma á Stór-Reykjavíkursvæðinu og tilfallandi út á land.
- Almenn umsjón og umhirða dráttarbíla.
- Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi CE.
- ADR réttindi eru æskileg.
- Reynsla af akstri dráttarbíla/flutningabíla.
- Hreint sakavottorð.
- Íslenskukunnátta er skilyrði. Good spoken and written Icelandic is a requirement.
- Rík öryggisvitund.
- Sjálfstæð vinnubrögð, jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Samviskusemi og stundvísi.
- Reglusemi og snyrtimennska.
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktar- og sálfræðistyrkur.
- Matarkostnaður niðurgreiddur að hluta.
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur5. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiSkipulagSnyrtimennskaÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri - Sölufólk Sómi
Sómi

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Bílstjórastarf
Úr lás ehf

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Helgarstarf við dreifingu
Gæðabakstur

Flugafgreiðsla á flughlaði - Akureyrarflugvöllur
Icelandair

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri
Skólamatur