
Flotastjóri - Rekstrarstjóri
Fyrirtæki í ferðaþjónustu leitar að flotastjóra/rekstrarstjóra á starfsstöð félagsins í Reykjavík. Spennandi atvinnutækifæri í ört stækkandi fyrirtæki í ferðaþjónusta, lifandi og spennandi starfsumhverfi.
Starfið felst í að sjá um utanumhald um rekstur og viðhald bílaflota og daglegan tengdan rekstur. Getur verið frá hlutastarfi upp í fullt starf.
Gott skipulag og samskiptahæfni, íslensku og enskukunnátta. Þekking á ferðaþjónustugeiranum kostur. Viðkomandi verður að kunna að temja sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Þarf að geta byrjað sem fyrst og meirapróf er kostur.
Auglýsing birt9. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing í ræstingu á sjúkrahúsinu á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Afgreiðslustarf í Lyfjavali Reykjanesi
Lyfjaval

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður í ræstingu Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Alm. starfsmenn á hjúkrunardeild Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf