

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.
Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
- Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
- Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Gott líkamlegt ástand
- Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
- Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Vinna undir álagiÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (32)

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Núp
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Kópahvol
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Kópasteini
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Sumarafleysingar í Heimastuðningi
Dalbær heimili aldraðra

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Hamrar
Hafnarfjarðarbær

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Gefandi og skemmtilegt sumarstarf
Seiglan

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar