Fimleikafélag ÍA
Fimleikafélag ÍA

Fimleikafélag ÍA leitar af metnaðarfullum og jákvæðum þjálfurum

Fimleikafélag ÍA óskar eftir þjálfurum í alla hópa.

Við bjóðum:

  • Starfshlutfall eftir samkomulagi
  • Fjölbreyttan vinnutíma
  • Laun samkvæmt samkomulagi
  • Frábært tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttu starfi með skemmtilegu teymi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 18 ára og eldri
  • Hreint sakavottorð
  • Góða samskiptahæfni
  • Reynsla af þjálfun hópfimleika er kostur
  • Reynsla af vinnu með börnum er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Öll þjáfaramenntun á vegum FSÍ er kostur
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturgata 130, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar