
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga annast framkvæmd félagsþjónustu, barnaverndar sem og skólaþjónustu; sérfræðiþjónustu við grunn-og leikskóla á Snæfellsnesi, þ.e. Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Stykkishólmsbæ, Helgafellssveit og Eyja-og Miklaholtshreppi.

Félagsráðgjafi
Um er að ræða 100% stöðugildi, æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða þverfaglega vinnu þvert á Snæfellsnes.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Umsjón með málaflokki fatlaðs fólks
· Þverfagleg teymisvinna
· Almenn félagsráðgjöf
· Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leyfi frá landlækni til að starfa sem félagsráðgjafi
· Frumkvæði, vandvirkni og sjálfstæði í starfi
· Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klettsbúð 4, 360 Hellissandur
Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Hæfni
FélagsráðgjafiHreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Félagsráðgjafi í félagsþjónustu hjá Akureyrarbæ
Akureyri

Sérfræðingur í stoðþjónustu í Sandgerðisskóla
Suðurnesjabær

Félagsráðgjafi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sérfræðingur í málefnum barna
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Félagsráðgjafi eða iðjuþjálfi óskast til starfa
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar