Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Ertu vélfræðingur og langar þig að kenna?

Ef svo er þá viljum við í Tækniskólanum endilega heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði vélfræði, vélstjórnar eða tengdra greina, auk kennsluréttinda
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Háteigsvegur 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar