Er UN Women á Íslandi að leita að þér?
Viltu leggja þitt af mörkum til að gera heiminn betri? Hefur þú áhuga á jafnrétti og mannréttindum? Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig!
Við hjá UN Women á Íslandi erum að leita að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í úthringiverkefnum okkar og í leiðinni berjast fyrir réttindum stúlkna og kvenna út um allan heim.
-
Vilt taka þátt í starfi sem hefur raunveruleg áhrif á líf fólks.
-
Vilt vinna með öflugu fólki og læra nýja hæfni, eins og samskipti og sölutækni.
-
Vilt vinna sveigjanlegar vaktir sem henta fjölbreyttum aðstæðum.
-
Fræða og upplýsa almenning um starf UN Women og hvernig þau geta stuðlað að jafnrétti fyrir allar konur og stúlkur.
-
Vekja athygli á því bakslagi sem hefur orðið á réttindum kvenna.
-
Hvetja þátttöku almennings í starfi UN Women í gegnum síma.
-
Möguleika á góðum launum með árangurstengdu bónuskerfi.
-
Þjálfun í samskiptum, sannfæringu og sölutækni.
-
Gott og afslappað andrúmsloft í vinnunni.
-
Sveigjanlegan vinnutíma sem henta þínum aðstæðum.
Ef þú vilt hafa áhrif og vinna í skemmtilegu umhverfi, þá viljum við heyra frá þér!
->Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Vera leiðtogi einstaklingsfjáröflunar UN Women á Íslandi í tölvupósti hrafnhildurvera@unwomen.is eða í síma 552-6200.