Leikskólinn Maríuborg
Leikskólinn Maríuborg
Leikskólinn Maríuborg

Deildarstjóri - Maríuborg

Deildarstjóri óskast til starfa í í leikskólanum Maríuborg, Maríubaugi 3 í Grafarholti.

Maríuborg er fimm deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á umhverfismennt, lífsleikni og leikgleði.

Einkunnarorðin eru Leikur - Samskipti - Námsgleði.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
  • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni.
  • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar.
  • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá.
  • Að bera ábyrgð á foreldrasamstarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
  • Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
  • Menningarkort - bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Maríubaugur 3, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar