Arnarskóli
Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir en í ágúst 2018 fékk skólinn starfsleyfi í Kópavogi.
Nemendur skólans eru frá mörgum sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarinnar
Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.
Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.
Stuðningur við börn með þroskafrávik
Hefur þú áhuga á að vinna með einhverfum börnum?
Leitum að stuðningsfulltrúum í fullt starf, með áhuga á að starfa með börnum með þroskafrávik. Jákvæðni, þolinmæði, sveigjanleiki og leikgleði eru eiginleikar sem við kunnum vel að meta.
Arnarskóli er sjálfstætt starfandi sérskóli fyrir börn með einhverfu og önnur þroskafrávik. Við leggjum ríka áherslu á að sníða nám og frístundastarf að þörfum hvers og eins nemanda og fjölskyldu hans. Í Arnarskóla er boðið uppá samfellda þjónustu allan daginn, allan ársins hring.
Góð tök á íslensku talmáli æskileg
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn kennsla, frístundastarf og leikur með nemendum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Samstarf með þéttu teymi
- Ýmis tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Fríar máltíðir (morgunhressing, hádegismatur og síðdegishressing)
Auglýsing birt7. október 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 5B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennslaMannleg samskiptiÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Leikskólastjóri
Húnaþing vestra
Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA ehf.
Skóla- og frístundaliði í baðvörslu - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri yngsta stigs – Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild Landspítala
Landspítali
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær