![Leikskólinn Holt](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ad76936-2786-43c9-b9b2-eda05a36021d.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Holt varð til við sameiningu Fellaborgar og Völvuborgar í ágúst 2010. Leikskólinn er staðsettur í tveim húsum, hlið við hlið í Völvufelli 7 og 9.
Í Stóra-Holti, Völvufelli7, eru eldri börnin til húsa. Þar eru þrjár deildar Sel, Bakki og Hóll. Börnin eru u.þ.b. 55 talsins á aldrinum 3-6 ára.
Í Litla-Holti, Völvufelli 9, eru yngri börnin staðsett. Þar eru þrjár deildar, Berg og Litla-Fell og Stóra-Fell. Börnin eru u.þ.b. 45 á aldrinum 1-3 ára.
Í starfinu er lögð áhersla á málörvun, umhverfismennt og fjölmenningu. Við erum samstarfsaðilar í þróunarverkefninu "Okkar mál" en það byggir á samstarfi um menningu, mál og læsi í Fellahverfi. Verkefnið fékk Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundasviðs í maí 2013 og Orðsporið nú í febrúar. Að auki erum við að vinna með tannvernd, nýjar leiðir í foreldrasamstarfi og innleiðingu á kennslu með spjaldtölvum.
Einnig erum við í tilraunarverkefni með ungbarnadeild í vetur á yngstu deildinni.
Deildarstjóri - HOLT
Deildarstjóri - HOLT
Leikskólinn Holt auglýsir eftir deildarstjóra í fullt starf.
Holt er sex deilda leikskóli, staðsettur í tveimur húsum (Stóra-Holt og Litla-Holt) í Völvufelli 7-9 í Breiðholti. Í starfinu er lögð áhersla á málörvun og fjölmenningu. Við erum samstarfsaðilar í verkefninu „Mál og læsi í Fellahverfi" og erum í miklu samstarfi í hverfinu um menningu, mál og læsi. Einnig erum við að vinna með tannvernd, að efla félagsfærni barna og Vináttuverkefnið um Blæ bangsa.
Um er að ræða 100% stöðu, tímabundið og er starfið laust.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu og samvinnu við aðra fagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og/eða leyfisbréf leikskólakennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði, B2 að lágmarki samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
Fríðindi í starfi
-
Forgangur fyrir barn í leikskóla í Reykjavík og afsláttur af gjöldum
-
36 stunda vinnuvika
-
Heilsustyrkur
-
Sundkort
-
Menningarkort
-
Samgöngustyrkur
-
Hádegismatur
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Völvufell 7, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
![Leikskólinn Akrar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-347d807b-fdae-4ae3-8240-3f0b140682c1.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar
![Arnarskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/71512c11-f976-411d-b31c-cb785906a109.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli
![Mennta- og barnamálaráðuneyti](https://alfredprod.imgix.net/logo/0e370cfc-a597-4d50-9bc1-1bdbd072a16c.png?w=256&q=75&auto=format)
PISA - fyrirlögn og kóðun (höfuðborgarsvæðið)
Mennta- og barnamálaráðuneyti
![Leikskólinn Holt](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ad76936-2786-43c9-b9b2-eda05a36021d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt
![Frístundamiðstöðin Miðberg](https://alfredprod.imgix.net/logo/a360368a-af2d-4876-9c58-8bd70dfbefeb.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarforstöðumaður í frístundaheimili
Frístundamiðstöðin Miðberg
![Lindaskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/984d2abe-f332-4294-8f92-d6706d219877.png?w=256&q=75&auto=format)
Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli
![Leikskólinn Blásalir](https://alfredprod.imgix.net/logo/8e193b41-c90b-4aa4-bf96-656c711006ef.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir
![Helgafellsskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/ef13ffb9-2afa-43c7-9215-739e97075b2c.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli
![Kóraskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ba8ae15-a303-4512-b321-64ceccc9ad4e.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli
![Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e03c1dda-34f1-4adf-bf8f-bf46432bcb71.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll
![Borgarbyggð](https://alfredprod.imgix.net/logo/018b4522-e454-4eee-8591-1ad643ca44b6.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólakennari/Leiðbeinandi í Klettaborg
Borgarbyggð