Deildarstjóri
Heilsuleikskólinn Skógarás er fjögra deilda leikskóli með um 80 börnum. Skólar ehf. er 24 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík.
Allir leikskólarnir innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda Heilsustefnunnar sem kjarnast um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.
Einkunnarorð okkar er „heilbrigð sál í hraustum líkama“
Leikskólakennari óskast til starfa frá og upp úr áramótum 2025 í heilsuleikskólann Skógarás, Reykjanesbæ.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósti skogaras@skolar.is eða eða í síma 420-2300.
Umsóknarfrestur er til 16.desember 2024.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Vinnur að og ber ábyrgð á uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
-
Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati starfsins á deildinni
-
Annast daglega verkstjórn á deildinni og ber ábyrgð á miðlun upplýsinga
-
Ber ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá og að öll börn fái kennslu og umönnun við hæfi
-
Ber ábyrgð á foreldrasamvinnu
-
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara eða menntun sem nýtist í starfi s.s. þroskaþjálfi (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Æskileg reynsla af leikskólastarfi
- Áhugi á að vinna með börnum
- Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
- Vilji til að taka þátt í þróun á faglegu starfi og láta til sín taka
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
- Lausnarmiðun
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
- Samgöngustyrkur
- Viðverustefna
- Heilsustyrkur
- Metnaðarfullt starfsumhverfi
- 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
- 40% afsláttur af tímagjaldi leikskólabarna í leikskólum Reykjanesbæjar (ef við á)
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skógarbraut 932, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
UT kennsluráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri yngsta stigs – Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Álfasteinn
Hafnarfjarðarbær
Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Garðabær
Leikskólastjóri
Húnaþing vestra
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan
Deildarstjóri í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði