
Intellecta
Um Intellecta:
Intellecta var stofnað árið 2000 og starfar á tveimur sviðum: ráðgjöf og ráðningum. Við vinnum með stjórnum og æðstu stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja og stofnana. Ráðgjafar okkar hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
👉 Ráðningarsvið Intellecta vinnur með stjórnum og æðstu stjórnendum að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda. Jafnframt sinna ráðgjafar okkar ráðgjöf til stjórnenda, atvinnuleitenda og starfslokaráðgjöf.
👉 Ráðgjafarsvið Intellecta sinnir verkefnum s.s. á sviði upplýsingatækni, stefnumótunar og stjórnunar auk þess sem kjarakönnun Intellecta hefur veitt stjórnum og stjórnendum góða innsýn inn í þróun launa á markaði.
Á næstunni flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem boðið verður upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.intellecta.is.

Business Central hugbúnaðarsérfræðingur
Einstakt tækifæri
Við leitum af reyndum Business Central forritara fyrir stórt og leiðandi þjónustufyrirtæki í umfangsmikilli starfsemi. Gott tækifæri og framtíðarstarf í boði fyrir reyndan BC forritara sem nýtur sín í lifandi fagumhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2025, en unnið er úr umsóknum um leið og þær berast. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Við kynnum enga umsókn nema með þínu samþykki.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon ([email protected]) og Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) í síma 511 1225.
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Microsoft Dynamics 365 Business Central
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Gagnasérfræðingur
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Sérfræðingur í gagnaöryggi og gervigreind
EFLA hf

💡 Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Veitur

IT Support Specialist
Rapyd Europe hf.

Sérfræðingur í vinnumarkaðstölfræði
Hagstofa Íslands

Sérfræðingur í Linux og reikniklösum
Íslensk erfðagreining

Frontend/Fullstack Developer
Rexby

Við leitum að hugbúnaðarprófara
Síminn

Forritari - Sjónvarp Símans
Síminn

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Lead Mobile App Developer
Rexby

Rekstrarstjóri upplýsingatækni
Þjóðskjalasafn Íslands