Lux veitingar
Lux veitingar

Bókari

Við hjá Lux Veitingum leitum að metnaðarfullum bókara til að styrkja fjármálateymi fyrirtækisins.

Vegna vaxandi verkefna óskum við eftir áhugasömum og jákvæðum liðsfélaga til að taka þátt í öflugu bókhaldsteymi okkar. Við leitum að einstaklingi með reynslu af bókhaldi sem hefur einnig áhuga á að efla færni sína í lifandi og faglegu starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og afstemmingar
  • Umsjón með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi
  • Reikningagerð, innheimta og VSK uppgjör
  • Undirbúningur gagna fyrir endurskoðanda
  • Ýmis tilfallandi bókhalds- og skrifstofuverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla í bókhaldi
  • Þekking á DK bókhaldskerfi kostur
  • Er nákvæmur, skipulagður og sjálfstæður
  • Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Öflugt félagslíf
  • Starfsþróun
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar