
Lux veitingar
Ahliða veisluþjónusta sem sér meðal annars um veitingarrekstur við veiðihúsið laxá í mývatnsveit
Bókari
Við hjá Lux Veitingum leitum að metnaðarfullum bókara til að styrkja fjármálateymi fyrirtækisins.
Vegna vaxandi verkefna óskum við eftir áhugasömum og jákvæðum liðsfélaga til að taka þátt í öflugu bókhaldsteymi okkar. Við leitum að einstaklingi með reynslu af bókhaldi sem hefur einnig áhuga á að efla færni sína í lifandi og faglegu starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Umsjón með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi
- Reikningagerð, innheimta og VSK uppgjör
- Undirbúningur gagna fyrir endurskoðanda
- Ýmis tilfallandi bókhalds- og skrifstofuverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla í bókhaldi
- Þekking á DK bókhaldskerfi kostur
- Er nákvæmur, skipulagður og sjálfstæður
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Öflugt félagslíf
- Starfsþróun
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKUppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bókari
Launafl ehf

Bókari
Arctic Adventures

Bókhaldsfulltrúi í fjárreiðudeild
Samskip

Bókari
Eignaumsjón hf

BÓKHALD
Bókvís ehf

Við leitum að bókara
Hreint ehf

Bókhald
Debet endurskoðun og ráðgjöf

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Bókari
KAPP ehf

Sérfræðingur í launavinnslu
Alcoa Fjarðaál