Hagblikk
Hagblikk
Hagblikk

Blikksmiður óskast í Hagblikk

Starf Blikksmiðs hjá Hagblikk er fjölbreytt og lifandi starf í góðu starfsumhverfi. Góður starfsandi ríkir þar sem starfsmenn vinna sem ein heild með það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina.

Hagblikk leggur áherslu á að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini sína.

Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgndi með sölum og þjónustu til þeirra er því mikilvægur þáttur í daglegum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru eftirfarandi: 

  • Framleiðsla, hönnun og vöruþróun
  • Afgreiðsla pantana
  • Agreiðsla og þjónusta til viðskiptavina
  • Vörumóttaka
  • Tilboðsgerð
  • Tiltekt og önnur tilfallandi störf 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í Blikksmíði og/eða reynsla í faginu er kostur
  • Bílpróf er skilyrði 
  • Vinnuvélaréttindi kostur 
  • Færni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Þjónustulund skilyrði 
  • Stundvísi og áreiðanleiki. 
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag 
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt4. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegi 4 C
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar