BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Bilanagreinir - Bifvélavirki

Við óskum eftir bifvélavirkja til þess að sinna bilanagreiningum á verkstæðinu okkur að Sævarhöfða. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni. Verkstæðið er tæknilega mjög vel útbúið samkvæmt stöðlum framleiðanda.


Hæfniskröfur:

  • Bifvélavirkjamenntun
  • Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg
  • Bílpróf
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
  • Gott tölvulæsi, unnið er með rafrænar verkbeiðnir og hluti af þjálfun er rafræn

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun skilyrði
  • Meistarapróf í bifélavirkjun kostur
Fríðindi í starfi
  • Starfstengd endurmenntun
  • Afsláttakjör af bílum, varahlutum ofl., ásamt FLEX leigukjörum
  • Íþróttastyrkur
  • Vinnufatnaður
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Mötuneyti með heitum mat
Auglýsing birt21. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar