Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Verkamaður í umhleðslu - Austurland

Við leitum eftir manneskju til starfa í umhleðslu hjá Terra Austurlandi.
Terra leggur ríka áherslu á að auðvelda Íslendingum að skilja ekkert eftir; endurnýta, flokka og meðhöndla endurvinnsluefni og annan úrgang með ábyrgum hætti.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka á endurvinnsluefnum
  • Böggun og lítilsháttar flokkun
  • Lestun í gáma og bíla
  • Önnur tilfallandi störf
 
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur:
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Litlu vinnuvélaréttindin er kostur (J flokkur)
  • Meirapróf er kostur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Íslenska- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt16. september 2024
Umsóknarfrestur4. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Hafnargata 6, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar