
Bílaraf ehf
Bílaraf ehf er lítið en öflugt fjölskyldufyrirtæki.
Sérhæfum okkur í varahlutum, viðhaldi og viðgerðum ferðavagna ásamt almennt bílaverkstæði. Bílaraf er með umboð fyrir ferðavagnavörurnar Truma og Alde miðstöðvar, Thetford salerni og efnavörur, Dometic ísskápa, kælibox, eldavélar og fleira. Einnig flytjum við inn, seljum og setjum í bíla Alternatora og Startara frá AS í Pólandi. Erum með allar almennar bílaviðgerðir eins og fyrir bremsur, kúplingar, dempara, hjólabúnað, smurþjónustu og bílarafmagnsviðgerðir.

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf rekur verslun, innflutning og verkstæði þar sem starfsmenn verkstæðis taka þátt í öllum störfum eftir þörfum.
T.d, almennar bilanagreiningar, bílaviðgerðir og viðgerðir á ferðavögnum ef viðkomandi hefur áhuga á því.
Vinnutími 08:00 - 16:30 mán - fim, og 08:00 - 14:30 á föstudögum.
Nánari upplýsingar veitir Pétur J Halldórsson á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennar bilanagreiningar og bílaviðgerðir.
Greining bilana bifreiða og úrlausnir
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf eða almenn reynsla í bifvélavirkjun kostur
Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Almenn tölvukunnátta
Góð íslensku og enskukunnátta
Gilt bílpróf
Auglýsing birt15. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Flatahraun 25, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirÖkuréttindiStundvísiVandvirkniVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Bifvélavirki
BL ehf.

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Við hjá Vélum og Viðgerðum ehf leitum að vönum starfsmanni!
Vélar og viðgerðir ehf.

Ert þú neminn sem við erum að leita að ?
Hekla

Flotastjóri
Pósturinn

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla