
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstakling í framleiðsluhluta fyrirtækisins.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og föst til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við að útbúa forrit fyrir vélar
- Vinna á laser skurðarvél
- Vinna á beygjuvél
- Vinna á gráðuhreinsunarvél
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi eða reynsla af vélsmíði, blikksmíði,stálsmíði eða sambærilegu er skilyrði
- Góð tölvukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Múrari / Starfsmaður óskast
MN múrverk ehf.

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin