
Bestseller
Hjá Bestseller á Íslandi starfar hópur fólks á öllum aldri. Saman vinnum við að því að veita viðskiptavinum góða þjónustu og kappkostum að selja Íslendingum danska hönnun á góðu verði.
Vinnuumhverfið okkar er mjög lifandi, við tökum á móti nýjum vörum í hverri viku og erum í miklu sambandi við Bestseller í Danmörku. Stór hluti af starfseminni fer fram í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind en hluti starfsmanna vinnur einnig á skrifstofu fyrirtækisins og á lagernum sem eru staðsett í Garðabæ. 
Verslanir okkar eru ellefu talsins, tíu í Smáralind og Kringlunni ásamt netversluninni bestseller.is.

BESTSELLER - Starfsmaður í verslun
BESTSELLER leitar eftir framúrskarandi þjónustuaðila sem hefur áhuga á að starfa hjá verslunum fyrirtækisins. Um er að ræða hlutastarf - starfshlutfall fer eftir vaktaplönum og samkomulagi við verslunarstjóra.
Verslanir BESTSELLER eru Vero Moda, VILA, Selected, Jack & Jones og Name it.
Hæfniskröfur:
- Jákvæðni
- Frábær þjónustulund
- Reynsla úr fataverslun er kostur
- Stundvísi
- Áreiðanleiki
- Heiðarleiki
- Getur unnið í hóp
Vinnutími er á opnunartíma Kringlunnar og Smáralindar
Mán - fös: 10-18:30 í Kringlunni // 11-19 í Smáralind
Laugardaga: 11-18
Sunnudaga 12-17
Helstu verkefni og ábyrgð
Mæta stundvíslega til vinnu og vera tilbúin/nn að þjónusta viðskiptavini
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á vörum
- Halda verslun snyrtilegri
- Áfylling á vörur í verslunum
- Afgreiða á kassa
- Tiltekt á lager
- Aðstoða við skipulag verslunar
- Frágangur og þrif í verslun
- Ganga frá fatnaði eftir mátun
- Halda mátunarklefum snyrtilegum
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og söluáhugi
Frumkvæði, jákvæðni og framtaksemi
Áhugi á tísku
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Góð kjör á fatnaði fyrirtæksins
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 1, 103 Reykjavík
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónusturáðgjafi í Reykjavík
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Ísafirði
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi í Reykjanesbæ
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Egilsstöðum
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Selfossi
VÍS

Söluráðgjafi Peugeot
Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Afgreiðslustarf í Lyfjaveri
Lyfjaver

Sölustarf í persónu (Face to face)
Takk ehf

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölumaður iðnaðarvara – Hafnarfjörður
Klif ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölufulltrúi á Akureyri
Heimilistæki / Tölvulistinn