
Bakarameistarinn
Bakarameistarinn hefur verið í fararbroddi í sinni grein allt frá því hjónin Sigþór Sigurjónsson bakarameistari og Sigrún Stefánsdóttir stofnuðu fyrirtækið í janúar árið 1977. Opnun Bakarameistarans í Suðurveri olli svo að segja straumhvörfum á sínu sviði, enda höfðu Reykvíkingar ekki áður kynnst viðlíka þjónustu og vöruúrvali eins og Bakarameistarinn varð strax kunnur fyrir. Markmið fyrirtækisins voru snemma mjög skýr; að vera í fararbroddi með nýjungar og öfluga vöruþróun, bjóða upp á mikið vöruúrval, hraða og örugga þjónustu, góða fagmenn í bakstrinum og síðast en ekki síst að nota einungis gæðahráefni til að búa til úrvalsvöru. Þessum atriðum hefur ávallt verið haldið til haga í rekstrinum.
Bakarameistarinn starfrækir nú 9 kaffihús á höfuðborgarsvæðinu og enda þótt starfsfólki hafi fjölgað úr 20 árið 1977 í rösklega 140 manns hafa markmið hans ekkert breyst og eru alltaf jafn skýr; við þjónum þér!

Bakaranemi óskast
Bakarameistarinn Suðurveri og Holtagörðum leita að öflugum nemum.
Um er að ræða 100% starf, umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Hæfniskröfur:
- Stundvísi
- Góð samskipta og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Brennandi áhugi á bakstri og kökugerð
Áhugasamir umsækjendur geta sótt um á bakarameistarinn.is eða í gegnum Alfreð.
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Pökkun kvöldvakt, Akureyri
Kjarnafæði Norðlenska hf.

Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní ehf.

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Gulli Arnar ehf

Vaktstjóri / Shift Manager
Flatey Pizza

Framleiðsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Sumarið byrjar hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Matreiðslumaður
Krydd Veitingahús

Afgreiðsla dagvinna
Mulligan GKG