
BagBee ehf.
BagBee er vaxandi farangursþjónusta sem býður upp á fjarinnritun fyrir flugfélög. Með fjarinnritun sjáum við um að sækja, innrita og skila farangri á flugvöllinn áður en farþegar mæta sjálfir. Þjónustan sparar ferðalöngum tíma og fyrirhöfn og krefst nákvæmni, ábyrgðar og góðrar þjónustulundar frá starfsfólki.

BagBee leitar að ábyrgum og metnaðarfullum bílstjóra í hlutastarf.
Starfið felur í sér akstur á höfuðborgarsvæðinu, innritun á flugfarangri fyrir viðskiptavini og skil á farangri til Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða sjálfstætt starf með mikilli ábyrgð og beinum samskiptum við viðskiptavini.
Starfið er hlutastarf og hentar vel með námi eða annarri vinnu. Vinnutími er að jafnaði á bilinu 18:00–22:00, með sveigjanlegum vöktum eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur
-
Bílpróf
-
Góð tölvukunnátta (öll vinna fer fram í appi í síma)
-
Góð íslensku- og enskukunnátta
-
Sjálfstæði og góð samskiptahæfni
-
Skipulagshæfni og áreiðanleiki
-
Jákvætt hugarfar
-
Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2026. Öllum umsóknum verður svarað og farið er með þær sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri í innanbæjarakstur í Reykjavík
Eimskip

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Selfoss - Bílstjóri í kvöldkeyrslu
Pósturinn

Gámabílstjóri með meirapróf (C & CE) - Ölfus/Árborg
Torcargo

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Hópferðabílstjóri
GTS ehf

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf