Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Árbær á Selfossi - Þroskaþjálfi/Iðjuþjálfi/Sérkennari

Leikskólinn Árbær á Selfossi leitast eftir að ráða til starfa tímabundna stöðu í sérkennsluteymi vegna fæðingarorlofs. Um er að ræða fullt starf út skólaárið, frá febrúar til júlí 2026, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Mikilvægt er að menntun og reynsla innan sérkennslu og stuðnings barna sé til staðar og góð íslensku kunnátta er nauðsyn.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá skólastýru Árbæjar: [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðningur við barn í daglegum athöfnum 
  • Undirbúningur og framkvæmd þjálfunar og vinnustunda 
  • Teymisvinna með hópstjóra, sérkennsluteymi og stjórnendum
  • Samskipti við foreldra og sérfræðinga skólaþjónustu 
  • Gerð og framkvæmd einstaklingsáætlunar í samstarfi við sérkennslustýru og yfirþroskaþjálfa
Menntunar- og hæfniskröfur

Að hafa áhuga á og þykja vænt um börn og vilja styðja þau til þroska og vaxtar.

Starfsleyfi / Leyfisbréf

  • Þroskaþjálfa 
  • Iðjuþjálfa 
  • Leikskólakennari 
  • Sérkennari 

Önnur menntun sem nýtist í starfi s.s.

  • Leikskólaliði
  • Stuðningsfulltrúi
  • Sálfræði 

Reynsla af kennslu ungra barna mikill kostur, sér í lagi innan sérkennslu.

Umsækjandi þarf að búa yfir

  • Góðri samskiptahæfni 
  • Góðri íslenskukunnáttu 
  • Jákvæðni og lausnamiðun
  • Lífsgleði og sveigjanleika 
  • Seiglu og sjálfstæði 
  • Stundvísi 
Fríðindi í starfi
  • 7 tíma viðvera fyrir 100% stöður 
  • Sveigjanlegur vinnutími möguleiki
  • Frábær menning og góður starfsandi á vinnustaðnum 
  • Hollur og góður matur eldaður á staðnum
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Fossvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar