Líf & List
Líf & List

Afgreiðslustarf - Hlutastarf

Starfslýsing fyrir fullt starf í verslun:
Afgreiðslustarf í verslun okkar í Smáralind felst í því að afgreiða viðskiptavini og sinna öðrum verkefnum sem til falla í versluninni. .

Starfslýsing fyrir hlutastörf í verslun:
Við leitum að starfsfólki í hlutastarf í verslun okkar í Smáralind. Vinnutími er aðra hvora helgi og einnig er möguleiki á einum virkum degi í viku, skv. samkomulagi.
Vinnutímar eru á laugardögum frá 11-18 og á sunnudögum til 12-17. Sé unnið á virkum degi er vinnutíminn frá 11-18/19.

Kröfur:
Stundvísi, jákvæðni, rík þjónustulund og snyrtimennska. Íslenskukunnátta er skilyrði.

Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar