Plan b burger
Plan b burger
Plan b burger

Plan B smassburger Eldhús

Starfsauglýsing – Plan B Burger 🍔

Við hjá Plan B Burger leitum að metnaðarfullum og duglegum starfsmanni í fullt starf.

Starfið felur í sér:

  • Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini
  • Undirbúning og eldamennsku á borgurum
  • Þrif og annað tilfallandi starf

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur reynslu af vinnu með borgara eða á veitingastað
  • Er áreiðanlegur, jákvæður og tilbúinn að vinna í teymi
  • Hefur góða þjónustulund og vinnur hratt og vel undir álagi
  • Hefur metnað til að læra og þróast í starfi

Við bjóðum:

  • Fullt starf með sveigjanlegum vinnutíma
  • Skemmtilegt og jákvætt vinnuumhverfi
  • Tækifæri til að þróast og komast í stjórnunarstöðu í framtíðinni

📍 Staðsetning

PlanB Suðurlandsbraut 4

Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar