
Brauðhúsið
Brauðhúsið er handverksbakarí þar sem megináherslan er lögð á að baka næringarrík og góð matbrauð.
Í brauðin er notað lífrænt ræktað hráefni og er framleiðslan viðurkennd af Vottunarstofunni Túni.
Í brauðin er eingöngu notað súrdeig og ekkert ger, fyrir utan það sjálfsprottna ger sem er í súrdeiginu. Megnið af mjölinu er úr heilu korni sem er malað í steinkvörn og hluti af því malaður í bakaríinu og fer það því nýmalað í deigin.
Afgreiðsla í Bakaríi
Afgreiðsla - Brauðhúsið.
Leitum að skemmtilegri og líflegri manneskju til að vinna með okkur í bakaríinu okkar í Grímsbæ.
Við erum að leitast eftir manneskju sem vill vinna aðrahvora helgi og sé tilbúin að vera á hringi lista og manneskju sem er tilbúin að vinna alla virka daga.
Leggjum áherslu á góða þjónustulund, stundvísi heiðarleika og góða íslenskukunnáttu.
Vinnutími:
-
Bakaríið okkar er opið frá 08:00-16:00 alla daga vikunnar.
Best er að viðkomandi sé sveigjanlegur og geti unnið aukavaktir.
Starfið:
-
Þjónusta við viðskiptavini.
-
Þrif.
Hlökkum til að heyra frá þér.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Efstaland 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Plan B smassburger Eldhús
Plan b burger

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin