Brauðhúsið
Brauðhúsið

Afgreiðsla í Bakaríi

Afgreiðsla - Brauðhúsið.

Leitum að skemmtilegri og líflegri manneskju til að vinna með okkur í bakaríinu okkar í Grímsbæ.

Við erum að leitast eftir manneskju sem vill vinna aðrahvora helgi og sé tilbúin að vera á hringi lista og manneskju sem er tilbúin að vinna alla virka daga.

Leggjum áherslu á góða þjónustulund, stundvísi heiðarleika og góða íslenskukunnáttu.

Vinnutími:

  • Bakaríið okkar er opið frá 08:00-16:00 alla daga vikunnar.
    Best er að viðkomandi sé sveigjanlegur og geti unnið aukavaktir.

Starfið:

  • Þjónusta við viðskiptavini.

  • Þrif.

Hlökkum til að heyra frá þér.

Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaland 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar