
Polo
Polo er staðsett á nokkrum staðsetningum á höfuðborgarsvæðinu, möguleiki að vinna á mismunandi stöðum!
Afgreiðslufólk óskast í fullt starf og hlutastarf, frá ágúst 2025
Starfið felur í sér að afgreiða nikótín vörur, kynna sér vöruúrval og læra að aðstoða viðskiptavini eftir þeirra þörfum
Kassakerfið er einfalt í notkun og starfsandi mjög góður.
Óskað er eftir fólki sem mætir á réttum tíma, kemur heiðarlega fram og er vel skipulagt
Einungis íslenskumælandi fólk þar sem starfið reynir á samskipti
Fríðindi í starfi
- Mjög góðir afslættir af öllum vörum!
Auglýsing birt14. júní 2025
Umsóknarfrestur20. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hamraborg 14, 200 Kópavogur
Starengi 2, 112 Reykjavík
Reykjavíkurvegur 72, 220 Hafnarfjörður
Hraunbær 121, 110 Reykjavík
Smiðjuvegur 4A, 200 Kópavogur
Bústaðavegur 130, 108 Reykjavík
Flatahraun 21, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmann vantar í fullt starf
Efnalaug Suðurlands ehf

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Tokyo Sushi óskar eftir starfsfólki í hlutastarf!
Tokyo Sushi Glæsibær

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Skemmtilegt hlutastarf í flóttaherbergi
Breakout Reykjavík

Vaktstjóri í Hreyfing spa
Hreyfing

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.