Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Meðferðaheimilið Krýsuvík

Áfengis & Vímuefnaráðgjafi Kvenna

Krýsuvík leitar að metnaðarfullri konu med brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf í krefjandi en um leið gefandi umhverfi.

Ráðgjafi á Krýsuvík hefur að jafnaði 8-10 einstaklinga í sinnu umsjá hverju sinni. Ráðgjafinn er einskonar málastjóri skjólstæðings sem vinnur með honum og hjálpar honum í önnur meðferðarúræði sem Krýsuvík bíður upp á.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Almenn tölvukunnátta
  • Hreint sakarvottorð
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurgata 8, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar