
American Style
American Style býður upp á fjölbreyttan og spennandi matseðil fyrir alla fjölskylduna. Í veitingastaðakeðjunni eru fjórir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu, tveir í Reykjavík, einn í Hafnarfirði og einn í Kópavogi.
Staðirnir eru, eins og nafnið gefur til kynna, innblásnir að bandarískri fyrirmynd og American Style var brautryðjandi á íslenskum markaði þegar staðurinn var á meðal þeirra fyrstu til þess að bjóða gestum sínum fríar áfyllingar á gosdrykki. Þú getur alltaf treyst því að fá gæðahamborgara úr fyrsta flokks hráefni á American Style og góða stemmningu í stíl. Svo er eitt skemmtilegasta leikherbergið á landinu á American Style á Bíldshöfða.

Aðstoðarveitingastjóri á Bíldshöfða - 80% starf
Við erum að leyta að sjálfstæðum aðila með mikla þjónustulund til að stjórna staðnum í fjarveru veitingastjóra. American Style er einn rótgrónasti hamborgarastaður landsins. Við sérhæfum okkur í frábærum gæða hamborgurum og snöggri afgreiðslu í snyrtilegu umhverfi.
Við gerum hlutina með STYLE!
American Style á Bíldshöfða leitar að aðstoðarveitingastjóra. Unnið er 2/2/3 vöktum.
Hæfniskröfur
- Þjónustulund
- 22 ára og eldri
- Stundvísi
- Reynsla af vaktstjórnun
- Dugnaður
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Reyklaus
American Style var stofnað 1985 og er rekið á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFramreiðslaReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar

Vaktstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Vík
Mýrdalshreppur

Hlutastarf/aukavinna-Þjónusta í sal og afgreiðsla
Spíran

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Þjónar í fullt starf
Apotek kitchen + bar

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Sól restaurant óskar eftir umsóknum frá reyndum þjónum
Sól resturant ehf.

Hressir barþjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Flotastjóri
ME Travel ehf.

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn