
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Þjónar í fullt starf
Við á Íslenska barnum leitum að þjónum til að fullkomna hópinn okkar!
Í boði er fullt starf á 2-2-3 vöktum.
- Reynsla af álíka starfi er kostur en ekki skilyrði
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Íslensku- og enskukunnátta
- Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri
Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki á líflegum vinnustað, endilega heyrið í okkur.
Auglýsing birt9. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Afgreiðsla | Front Desk - Full Time Reykjavik
Lava Show

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Selfoss - sumar 2025
Vínbúðin

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Hekla

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri
Skatturinn - Tollgæsla Íslands

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Afgreiðslustarf
Video-Markaðurinn

Full Time Barista
Berjaya Coffee Iceland ehf.