
Spíran
Við erum flutt í Álfabakka 6 á jarðhæð. Spíran er fjölskylduvænn bistro staður í Garðheimum þar sem í boði er hollur og góður matur í hádeginu alla virka daga og kaffi og bakkelsi fram eftir degi og kvöldmatur er frá 17-20 á virkum dögum. Opið erum helgarfrá 11-17.
Lögð er áhersla á mat sem gerður er frá grunni úr góðu hráefni.
Opnunartími og borðapantanir
Sjá heimasíðu

Hlutastarf/aukavinna-Þjónusta í sal og afgreiðsla
Aukavinna
Nú opnum við úti fljótlega og vantar meira af aukafólki ;-)
Okkur á Spírunni vantar að bæta við hjá okkur í vetur, leitum eftir duglegum, stundvísum og hressum einstaklingum í liðsheildina. Hentar vel sem aukavinna með námi. Aldurstakmark er 20 ára. Reykleysi skilyrði. Reynsla af þjónustustörfum æskileg. Spíran er opin alla virka daga milli 11-20 og um helgar frá 11-17.
Helstu skilyrði
20 ára aldurstakmark
Snyrtimennska
Eingöngu íslensku mælandi fólk kemur til greina
Reyklaus vinnustaður
www.spiran.is
https://www.facebook.com/spirangardheimum/
Vaktir eru eftir samkomulagi.
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 6
Starfstegund
Hæfni
Reyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Aðstoðarveitingastjóri á Bíldshöfða - 80% starf
American Style

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Þjónar í fullt starf
Apotek kitchen + bar

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Sól restaurant óskar eftir umsóknum frá reyndum þjónum
Sól resturant ehf.

Hressir barþjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Part time waiter / afgreiðslufólk
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró