Grunnskóli Hornafjarðar
Grunnskóli Hornafjarðar
Grunnskóli Hornafjarðar

Aðstoðarskólastjóri á eldra stig óskast

Grunnskóli Hornafjarðar auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra á eldra stig skólans sem geti hafið störf frá og með 1. ágúst n.k.
Aðstoðarskólastjóri sér um daglegt skólastarf á sínu skólastigi, heldur utan um stoðþjónustu auk þess að vera hluti af stjórnendateymi skólans og sinna þar með faglegri forystu.

Umsækjendur skulu hafa tilskylda menntun og eða reynslu til starfsins. Áhersla er á að umsækjandi sýni hæfni í samskiptum, frumkvæði og sé lausnamiðaður.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoðarskólastjóri á eldra stigi sér um daglegt skólastarf hjá 7.-10.bekk, heldur utan um stoðþjónustu skólans og er hluti af stjórnendateymi skólans. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf í kennslu 

Framhaldsnám í uppeldis- og menntunarfræði kostur.

Fríðindi í starfi

Starfsfólk sveitarfélagsins Hornafjarðar fær frítt í sund. 

Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Svalbarð 6, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar