
Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg hefur verið starfræktur frá 2. nóvember 1999. Deildirnar eru 6 talsins og heita Álfaberg, Flikruberg, Móberg, Silfurberg, Stuðlaberg og Tröllaberg.
Stefna leikskólans er að veita hverju barni umhyggju, stuðning og öryggi í gegnum þroskandi og heilsueflandi umhverfi.
Markmiðin okkar eru:
Barnið er alltaf í brennidepli.
Skapa umhverfi sem eflir alhliða þroska barnsins.
Nám barnsins fer fram í gegnum leikinn.
Hafa málhvetjandi umhverfi, til að stuðla að eðlilegri færni í íslensku.
Leikskólinn sé heilsueflandi.
Á leikskólanum ríkir jákvæðni, umhyggja, virðing og framsækni.
Börnin öðlast festu og öryggi í leikskólanum.
Allt starf leikskólans sé í nánu samstarfi við foreldra.
Foreldrar séu okkar samstarfsaðilar í umönnun barnanna og við veitum þeim stuðning í foreldrahlutverkinu.

Deildarstjóri óskast á Hulduberg
Í Huldubergi eru 102 börn á aldrinum 1 til 4 ára. Sérstakar áherslur í leikskólastarfinu eru: Tilfinningalegt öryggi, umhyggja, umönnun, hlýja, góðvild, festa, sveigjanlegt dagskipulag, streitulaust umhverfi og aldurshæfandi örvun.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við námsskrá skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara með áherslu á leikskólastarf eða aðra sambærilega menntun.
- Áhugi, menntun, reynsla og hæfni í starfi með ungum börnum.
- Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.
- Framúrskarandi samskiptafærni.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur11. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lækjarhlíð 3, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stærðfræðikennari óskast skólaárið 2025-2026
Árbæjarskóli

Laus staða deildarstjóra í Urðarhóli
Urðarhóll

Deildarstjóri, leikskólakennari eða leiðbeinandi
Fagrabrekka

Leikskólastjóri óskast í leikskólann Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg

Deildarstjóri óskast í heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Deildarstjóri óskast í leikskólann Nóaborg, Stangarholti 11
Leikskólinn Nóaborg

Deildarstjóri óskast í Kópahvol
Kópahvoll

Deildarstjóri yngra stigs
Sunnulækjarskóli, Selfossi

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Verkefnastjóri grunnhópa í fimleikum
Ungmennafélagið Fjölnir