MS Setrið
MS Setrið

Aðstoðarmaður deilda - 80% starf

Aðstoðarmaður deilda - 80% starf

Næsti yfirmaður: Forstöðumaður / yfirmaður viðkomandi deilda

Starfssvið: Aðstoðarmaður sinnir almennum tilfallandi störfum. Hann fer á milli deilda eins og þörf krefur. Ber ábyrgð á þeim störfum sem honum er falið. Hann starfar undir tilsögn og fer að tilmælum forsvarsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu störf eru eftirfarandi og mismunandi eftir dögum:
  • Eldhús: Öll almenn störf s.s. við undirbúning máltíða, aðstoða við skömmtun, frágangur eftir máltíðir o.fl.
  • Hjúkrun: Aðstoða skjólstæðinga við persónulegt hreinlæti, næringu, spjall og aðrar daglegar athafnir sem til falla
  • Vinnustofa: Veita aðstoð eftir þörfum hvers og eins, taka þátt í hópastarfi o.fl.
  • Sjúkraþjálfun: Aðstoðar sjúkraþjálfara við þjálfun skjólstæðinga, aðstoð við undirbúning og frágang í æfingasal, eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn menntun, hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og jákvætt viðhorf. Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar