
MS Setrið
Ms Setrið er sjálfseignarstofnun sem rekin er á daggjöldum frá Sjúkratryggingum Íslands og greiðsluþátttöku skjólstæðinga. Dagdvölin er stuðningsúrræði fyrir einstaklinga með langvinna taugasjúkdóma svo sem MS-sjúkdóm og Parkinson’s sjúkdóm óháð aldri. Við veitum fjölbreytta og faglega þjónustu.
Aðstoðarmaður deilda - 80% starf
Aðstoðarmaður deilda - 80% starf
Næsti yfirmaður: Forstöðumaður / yfirmaður viðkomandi deilda
Starfssvið: Aðstoðarmaður sinnir almennum tilfallandi störfum. Hann fer á milli deilda eins og þörf krefur. Ber ábyrgð á þeim störfum sem honum er falið. Hann starfar undir tilsögn og fer að tilmælum forsvarsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Helstu störf eru eftirfarandi og mismunandi eftir dögum:
- Eldhús: Öll almenn störf s.s. við undirbúning máltíða, aðstoða við skömmtun, frágangur eftir máltíðir o.fl.
- Hjúkrun: Aðstoða skjólstæðinga við persónulegt hreinlæti, næringu, spjall og aðrar daglegar athafnir sem til falla
- Vinnustofa: Veita aðstoð eftir þörfum hvers og eins, taka þátt í hópastarfi o.fl.
- Sjúkraþjálfun: Aðstoðar sjúkraþjálfara við þjálfun skjólstæðinga, aðstoð við undirbúning og frágang í æfingasal, eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun, hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og jákvætt viðhorf. Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

NPA Aðstoðarfólk Óskast / NPA Assistants Wanted.
NPA miðstöðin

Shuttle Service & Breakfast Assistant (Part-Time)
Hótel Berg

Tæknar í þróunardeild / Analytical R&D
Alvotech hf

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður forstöðumanns
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður óskast
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Assistant work leader wanted in Akureyri- part time
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær