
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.

Aðstoðarmaður forstöðumanns
Á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri er laus staða aðstoðarmanns forstöðumanns.
Um er að ræða framtíðarstarf, 50% stöðugildi á dagvinnutíma.
Viðkomandi þarf að búa yfir:
Góðri íslenskukunnáttuÁhuga, reynslu og hæfni í starfi á hjúkrunarheimiliJákvæðni, frumkvæði og góðum samstarfsviljaGóðri færni í mannlegum samskiptumGóðri tölvukunnáttuSjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögðumHreinu sakavottorði
Umsóknarfrestur er til 4.maí 2025. Forstöðumaður áskilur sér rétt að ráða hvern sem er eða hafna öllum umsóknum.
Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Erla Sveinsdóttir, forstöðumaður, í s.865-1525 eða [email protected].
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefni tengd Vinnustund
- Pantanir
- Ýmis skjala vinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

NPA Aðstoðarfólk Óskast / NPA Assistants Wanted.
NPA miðstöðin

Shuttle Service & Breakfast Assistant (Part-Time)
Hótel Berg

Aðstoðarmaður deilda - 80% starf
MS Setrið

Tæknar í þróunardeild / Analytical R&D
Alvotech hf

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður óskast
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Assistant work leader wanted in Akureyri- part time
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær