

NPA Aðstoðarfólk Óskast / NPA Assistants Wanted.
English below.
Ég er 25 ára maður með taugahrörnunarsjúkdóm. Ég er að leita að nýrri manneskju í aðstoðarmannateymið mitt. Starfið gengur út á að hjálpa mér með allar daglegar þarfir og byggist á hugmyndinni um sjálfstætt líf og NPA. Ég er sjálfur virkur í ýmsu félagslífi og vinn þrjú störf.
Ég er að leita að hraustri og áreiðanlegri manneskju, 20-40 ára, með bílpróf og hreint sakarvottorð. Einnig er mikilvægt að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé þar sem aðstoðarmennirnir eru mínar ósýnilegu hendur. Í starfi sem þessu eru traust, virðing, jákvæðni, þolinmæði og stundvísi mikilvægir kostir. Sveigjanleiki í starfi og möguleiki á að taka aukavaktir er mikill kostur. Reynslu af vinnu með fötluðu fólki er ekki nauðsynleg.
Starfið: Ég er að leita að aðstoðarmanneskju í vaktavinnu í 33% eða 66% starfshlutfall og mögulega í afleysingar.Vaktir í boði:
- 33% starf - Tvær 24klst vaktir á mánuði.
- 66% starf - Tvær 48 klst vaktir á mánuði.
- Starfsfólk í afleysingar sem er tilbúið að taka sólarhrings vaktir.
I am a 25-year-old man with a neurodegenerative disease, seeking a new member for my personal assistance team. The role involves helping with daily needs, based on the principles of independent living and NPA. I am active in social life and hold three jobs.
I am looking for a reliable and healthy individual, aged 20-40, with a driver's license and a clean criminal record. The ability to follow guidance and maintain discretion is essential, as assistants are my invisible hands. Key qualities include trustworthiness, respect, positivity, patience, and punctuality. Flexibility and the ability to take extra shifts are highly valued. Experience working with disabled individuals is not required.
The Job: I am looking for a personal assistant for shift work at either 33% or 66% employment rate. Available shifts:
- 33% position: Two 24-hour shifts per month.
- 66% position: Two 48-hour shifts per month.
- Backup/Stand in - assistants willing to work 24 hour shifts when needed.
Aðstoð við flest dagleg verkefni
- Fara í og úr fötum
- Persónulegt hreinlæti
- Matreiðsla
- Heimilisstörf
- Akstur
- Önnur tilfallandi verkefni
Assistance with Most Daily Tasks:
- Dressing and undressing
- Personal hygiene
- Cooking
- Household chores
- Driving
- Other daily tasks
- Ég er að leita að líkamlega hraustu aðstoðarfólki
- Gilt bílpróf
- Hreint sakarvottorð
- Jákvæðni
- Stundvísi
- Geta til að draga sig í hlé
Education and Qualifications
- Good physical fitness
- Valid driver's license
- Clean criminal record
- Positivity
- Punctuality
- Ability to maintian discretion
Stytting vinnuvikunnar = 36 klst vinnuvika miðað við fullt starf.
Langar 24 tíma eða 48 tíma vaktir eru frábærar fyrir þá sem vilja mæta sjaldnar í vinnu í hverjum mánuði.
Aðstoðarfólk fær hvíld á næturnar í starfsmannaaðstöðu með rúmi.Aðstoðarfólk fær greitt á meðan það sefur en þarf að vera tilbúið að vakna og aðstoða 1-2 sinnum yfir nóttina.
Á vöktum er mikið um dauðan tíma þar sem aðstoðarfólk getur lært, lesið, horft á sjónvarp eða spilað tölvuleiki.
Job Benefits
Shorter work week. 36-hour work week for 100% position.
Long 24-hour or 48-hour shifts are ideal for those who prefer fewer workdays each month.
Assistants have rest periods at night in staff accommodations with a bed. Assistants are paid while sleeping but must be ready to wake up and assist 1-2 times during the night.
During shifts, there is significant downtime where assistants can study, read, watch TV, or play video games.





















