
Tannlæknastofan Lindarbros
Aðstoð vantar á tannlæknastofu, viðkomandi þarf að vera stundvís og reglusöm, með almenna tölvukunnáttu, jákvæð með hlýtt og notalegt viðmót. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan september 2022.

Aðstoð vantar á tannlæknastofu.
Tanntækni eða ófaglærða aðstoðarkonu vantar á tannlæknastofu í Kópavogi, um er að ræða 80-100% starf. Ferilskrá og meðmæli frá fyrri starfsveitendum eru æskileg.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomani þarf að vera jákvæð og glaðleg í fasi og með góða samskiptahæfileika. Starfið felur það í sér að viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu, svara símtölum við sjúklinga, aðstoða tannlækni við tannlæknastólinn, þrífa tannlæknastólinn eftir hvern tíma og setja tannlæknastólinn upp og gera hann klárann fyrir næsta sjúkling. Starfið felur einnig í sér þrif og sótthreinsun á verkfærum og tækjum.
Auglýsing birt1. maí 2025
Umsóknarfrestur12. júní 2025
Laun (á mánuði)450.000 - 700.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 12, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur