Akureyri
Akureyri
Akureyri

Verkefnastjóri mælinga og eftirlits

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í mælingar og eftirlit, tímabundið í afleysingar í eitt ár.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Á Akureyri finnur þú samfélag sem styður þig og fjölskylduna þína í fallegu umhverfi, vegalengdir eru stuttar og allt er innan seilingar.

Á sama tíma færð þú tækifæri til að takast á við spennandi verkefni og vaxa í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mælingar fyrir m.a. byggingum, lóðum, götum og stígum og úrvinnsla
  • Hönnunarverkefni vegna framkvæmda við götur, stíga og bifreiðastæði ofl.
  • Eftirlit og umsjón með verklegum framkvæmdum
  • Umsjón með umferðar-, hljóð- og hraðamælingum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
  • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg.
  • Sérhæfing í mælingarhugbúnaði.
  • Starfinu fylgja mikil samskipti við íbúa bæjarins, hönnuði verktaka og starfsmenn Umhverfismiðstöðvar. Það krefst lipurðar í mannlegum samskiptum og frumkvæðis, einnig skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða.
  • Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, góð framkoma, hæfni í samningaumleitunum og góð þjónustulund er nauðsynleg.
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. 
  • Góð enskukunnátta.
  • Trúnaður og þagnarskylda.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Utworzono ofertę pracy25. August 2025
Termin nadsyłania podań31. August 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Geislagata 9, 600 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.PlanowaniePathCreated with Sketch.ProfesjonalnośćPathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.Zarządzanie projektem
Zawody
Tagi zawodowe