
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Umsjónarkennarar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Grunnskólinní Borgarnesi óskar eftir að ráða umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi fyrir skólaárið 2025-2026
Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Góður starfsandi og jákvæð samskipti einkenna starfsmannahópinn og er vellíðan nemenda og starfsfólks ávallt höfð að leiðarljósi. Skólinn vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar þar sem áhersla er lögð á velferð nemenda. Skólinn er teymiskennsluskóli og er í innleiðingarferli á leiðsagnarnámi.
Gildi skólans eru sjálfstæði, ábyrgð, virðing og samhugur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulag náms og kennsla nemenda
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
- Stuðla að velferð og öryggi nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Teymisvinna
- Vinna samkvæmt stefnu og gildum skólans
- Foreldrasamskipti og samvinna heimilis og skóla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi
- Jákvæðni og faglegur matnaður
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og samviskusemi
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum
Fríðindi í starfi
- Afsláttur af árskorti í íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar
- Afsláttur hjá Símanum
- Afsláttur á bókasafninu
Utworzono ofertę pracy9. May 2025
Termin nadsyłania podań23. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Gunnlaugsgata 13, 310 Borgarnes
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (14)

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Deildarstjóri í málefnum fatlaðra
Borgarbyggð

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Laus staða félagsráðgjafa hjá Borgarbyggð
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leikskólakennari í Uglukletti
Borgarbyggð

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð
Podobne oferty pracy (12)

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli