
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp.
Laust er til umsóknar sumarafleysing í heimaþjónustu Borgarbyggðar með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Um er að ræða 80-100% starf á dagvinnutíma. Starfið felst í almennum heimilisþrifum og félagsleg aðstoð við þjónustuþega. Sveigjanlegur vinnutími og tilvalið starf með skóla.
Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
- Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð færni í íslensku nauðsynleg
- Æskilegt að hafa bíl til umráða.
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Sveigjanlegur vinnutími
Utworzono ofertę pracy29. April 2025
Termin nadsyłania podań1. June 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Borgarbraut 65a, 310 Borgarnes
Rodzaj pracy
Kompetencje
Bez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkiePrawo jazdySumiennośćPunktualnośćElastycznośćSkrupulatność
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (11)

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð
Podobne oferty pracy (12)

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoðarmaður/sendill - Bílasöludeildir Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið