
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð óskar eftir að ráða umsjónarmann Hjálmakletts í tímabundið 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Hjálmaklettur er menningarhús í Borgarnesi sem hýsir Menntaskóla Borgarfjarðar, hljóðver RÚV á Vesturlandi og fleira. Húsið er staðsett að Borgarbraut 54 Borgarnesi.
Við leitum að drífandi og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og sýnir frumkvæði í verki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heldur utan um bókanir á Hjálmakletti
- Umsjón og eftirlit með húsnæði Hjálmakletts og almennum búnaði
- Þjónusta við leigutaka og utanumhald leigusamninga
- Undirbúningur, framkvæmd og frágangur vegna viðburða
- Kallar til þjónustu húsvarða eða verktaka þegar þarf á að halda.
- Sér um innheimtu á leigu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð tölvu- og tækniþekking
- Góðir skipulagshæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenslukunnátta
Utworzono ofertę pracy29. April 2025
Termin nadsyłania podań13. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Borgarbraut 54, 310 Borgarnes
Rodzaj pracy
Kompetencje
Ogólne umiejętności techniczneInicjatywaInterakcje międzyludzkieSamodzielność w pracyElastycznośćNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (11)

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð
Podobne oferty pracy (7)

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Verkstæðismóttaka
Toyota

Barþjónn á Brons
Brons

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik